Um fyrirtækið
Ráðgjafar okkar hafa áratuga reynslu af alþjóðlegum fjármálamörkuðum og við leggjum hana alla á vogarskálarnar til að tryggja bestu mögulegu ábyrgu ávöxtun.
Ráðgjafar Arngrimsson Advisors búa að stóru tengslaneti við alþjóðlega fjárfesta, sjóði og fjármálastofnanir auk áratuga reynslu af eignastýringu með langtímaávöxtun í huga. Það hefur reynst okkur best í gegn um tíðina að vinna náið með viðskiptavinum að lausnum sem best samrýmast þeirra áherslum, þörfum og væntingum.
Arngrimsson Advisors þjónusta eingöngu fagfjárfesta sem eru þátttakendur á erlendum mörkuðum. Sjálfbærnimarkmið og samfélagsleg ábyrgð skipta æ meira máli í viðskiptaumhverfi nútímans og við tökum ávallt mið af slíkum mælikvörðum í mati okkar á fjárfestingakostum.
Starfsmenn
ARNGRIMSSON ADVISORS LIMITED leggur mikla áherslu á að hjá fyrirtækinu
starfi hæft starfsfólk með víðtæka reynslu og þekkingu.

Sigurður Arngrímsson
Stofnandi og stjórnarformaður
- Stjórnarformaður, stofnaði fyrirtækið í janúar 2013
- Ráðgjöf til einkaaðila og stofnana um fjárfestingatækifæri
- Kjölfestufjárfestir í skráðum og óskráðum félögum
- 31 árs reynsla af fjármálamörkuðum
- Framkvæmdastjóri, Private Wealth Management hjá Morgan Stanley frá 1995-2010. Stýrði teymi í London sem þjónustaði Norðurlöndin ásamt Rússlandi, Úkraínu og Kasakstan

Bjarni Brynjólfsson
Framkvæmdastjóri og meðeigandi
- Framkvæmdastjóri/meðeigandi, hóf störf í árslok 2013
- 27 ára reynsla af fjármálamörkuðum
- CEO, CIO, eignastýring, sprotasjóðir, miðlun
- Yngsti framkvæmdastjóri lífeyrissjóðs árið 2000, 33 ára gamall
- Frumkvöðull í dreifingu eigna íslenskra lífeyrissjóða í erlendar fjárfestingar
- Endurskipulagði eignasafn VÍS árið 2007
- Besti árangur eignasafns tryggingarfélaga á Íslandi í gegnum fjármálakreppuna 2008

Friðrik Nikulásson
Ráðgjafi
- Hóf störf hjá Arngrimsson Advisors Ltd. Árið 2018
- 23 ára reynsla af fjármálastörfum
- Forstöðumaður eignastýringar hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna, 2010 - 2018
- Forstöðumaður eignastýringar Landsbankans, 2003- 2010
- Sjóðsstjóri hjá Landsbréfum, 2000-2003
- Sérfræðingur hjá Greiningardeild Landsbankans 1998-2000
- BSc. í Hagfræði frá Háskóla Íslands, 1998
- MSc. í Banking and Finance frá Stirling University, 2003

Tryggvi Tryggvason
Ráðgjafi
- Hóf störf hjá Arngrimsson Advisors Ltd. Árið 2022
- Meira en 30 ára reynsla af fjármálamörkuðum
- Forstöðumaður eignastýringar hjá Kviku banka 2011 - 2022
- CIO hjá Gildi lífeyrissjóði 1993 - 2010Austurlöndum, Afríku og Ástralíu
- Verðbréfaviðskiptaleyfi 2000
- MSc í fjármálum við Háskólann í Reykjavík 2011
- Bsc við Háskóla Íslands 1987

Ragnar S. Ragnars
Ráðgjafi
- Hóf störf hjá Arngrimsson Advisors Ltd. Árið 2020
- Meira en sex ára reynsla af fjármálamörkuðum
- Viðskiptastjóri og stjórnandi á margvíslegum sviðum síðan 2016
- Áhersla á alþjóðaviðskiptaþróun í Evrópu, Mið-Austurlöndum, Afríku og Ástralíu
- Mikill áhugi á hreyfingu og þróun fjármálamarkaða, markaðsgreiningu og aðlögun fyrir áhættustýringu eigna
- BSa. í International Business frá Regents University, 2016